
Skráning
Innifalið í miðaverði er aðgangur að ráðstefnu, morgunverður, hádegisverður, morgun- og síðdegiskaffi. Okkur þætti vænt um að sjá sem flesta á staðnum. Vefstreymismiði er ætlaður þeim sem búa út á landi eða þeim sem sjá sér ekki fært um að mæta. Streymið verður í upptöku og verður aðgengilegt í 72 klst eftir að ráðstefnu lýkur.